top of page
Cheering Crowd
FRAMBJÓÐENDUR
Untitled-1.jpg

​Á XE framboðslistanum hjá Reykjavík - Besta borgin er fjölbreyttur hópur fólks sem kemur úr mörgum greinum atvinnulífsins.

 

Það sem þetta fólk á sameiginlegt er að brenna fyrir því að bæta samgöngur, hafa skilvirkara borgarskipulag, auka lífsgæði borgarbúa og búa við sanngjarnt skattaumhverfi.

Á myndinni hér að neðan eru frambjóðendur frá vinstri, Guðmundur Óli Scheving, Halla Gunnarsdóttir, Örn Sigurðsson, Gunnar H Gunnarsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir og Gunnlaugur M Gunnarsson.

sex frambjóðendur_mynd.jpg
Besta borgin logo aukablað.jpg
bottom of page